Down to Earth
prev.
play.
mark.
next.

:57:00
- Er allt í lagi með þig?
- Já.

:57:03
- Hvernig líður þér?
- Mér líður vel.

:57:05
Gott, því dómararnir frá Apollo eru hérna.
:57:14
Hvernig líður ykkur? Allt í lagi.
:57:16
Þegar ég var krakki
vorum við svo fátæk

:57:19
að kakkalakkarnir voru á styrk.
:57:23
Fátækur, aldeilis ekki! Farðu af sviðinu,
þú falski Bill Gates!

:57:31
Já, við vorum mjög fátæk.
:57:35
Við vorum svo fátæk
að rotturnar voru með skallabletti.

:57:39
Þvæla! Bölvuð þvæla!
:57:41
Þarf ég að hlusta á þetta
af því að þú átt klúbbinn?

:57:45
Ríki óþokki!
:57:47
Þetta kalla ég grín!
Drykkir handa öllum!

:57:54
Þegiðu bara áður en
ég krem þig með veskinu mínu.

:57:59
Angrar mig í vinnunni - kem ég
og angra þig í vinnunni?

:58:03
Tek ég gluggasköfuna
úr hendi þér? Ég læt hana vera.

:58:10
Ég hef ekki alltaf átt peninga.
Nei... við vorum mjög fátæk.

:58:16
Við vorum svo blönk að pabbi
var nískasti maður á jörðinni.

:58:20
Hann var svo nískur að á kvöldin
tók hann klukkurnar úr sambandi!

:58:27
"Maður getur ekki
lesið á klukku í svefni."

:58:33
Síðasta atriðið
á lokasýningu Apollo fer til...

:58:36
..miljónamæringsins Charles
Wellingtons. Til að kvöldið heppnist vel

:58:41
mun Brian McKnight
ljúka sýningunni.

:58:44
Ég veit ekki hvað hljóp í þennan
Wellington, en mér líkar það.

:58:59
Pels er morð! Pels er morð!

prev.
next.