:26:38
Ég hèlt aô þaô væri samkomulag
aô viô hèldum okkur frá hvor öôrum.
:26:44
Allir eru ánægôir.
:26:45
Viô villtumst. Hvaô á èg aô segja?
:26:48
-Hverjir eru "viô"?
-Nýi vèlvirkinn minn.
:26:51
Brian, þetta er Johnny Tran.
:26:53
Gaurinn i snákaskinnsbuxunum.
Þetta er frændi hans, Lance.
:26:56
Hvenær fæ èg aô keppa viô Honduna þina?
:26:59
-Átt þú bilinn?
-Átti. Hann á hann núna.
:27:02
Nei. Ég hef ekki tekiô viô honum.
:27:06
Þá á enginn bilinn.
En einhver hefur dekraô viô hann.
:27:13
-Hvaô finnst þèr, Lance?
-Þetta er frábær bill.
:27:17
Já, einmitt.
:27:20
Förum.
:27:24
Viô sjáumst i eyôimörkinni i næsta mánuôi.
Búôu þig undir tap.
:27:28
-Þú þarft meira en þennan fák.
-Ég kem þèr á óvart.
:27:45
-Hver fjandinn var þetta?
-Löng saga. Segi þèr hana seinna.
:27:49
Förum.