:26:00
Ég sagði að hann væri skarpur
en ekki neinn bjargvættur.
:26:03
Höfum alvörupróf.
-Hvað?
:26:05
Sendum hann í íbúð
Kevins í New York.
:26:08
Leyfum öllum að sjá hann.
:26:11
Gáum hvort þau trúa
að hann sé Michael Turner.
:26:12
Það gæti þjónað
tvennum tilgangi.
:26:14
Morðingjar Kevins vita
ekki að hann er dauður.
:26:18
Kannski eru þeir
að leita að honum.
:26:19
Hann verður beita.
:26:22
Hann nýtur verndar.
:26:23
Hvað segjum við honum?
:26:25
Hann fær þjálfun í því
að vera Kevin.
:26:29
Þú ræður.
:26:38
Sérðu bílinn
fyrir framan okkur?
:26:41
Þennan fyrir aftan okkur?
Það eru okkar menn.
:26:44
Hérna er gemsanúmerið mitt.
:26:45
Hringdu ef þú
kemst í klandur.
:26:48
Hvers konar klandur?
-Alveg sama.
:26:50
Árás hákarls?
Ég hringi þá.
:26:52
Opnaðu skottið.
Taktu þetta, kauptu skó.
:26:57
Ruddi.
:26:59
Velkominn, hr. Turner.
-Takk, Tim.
:27:10
Hvernig var í Evrópu?
-Eins og í öðru landi.
:27:28
Það mætti sýna þessa
íbúð á MTV.
:27:34
Þetta er geggjað.
:27:40
Ef ég borgaði skatta
:27:41
þá færu peningarnir hingað.
:27:44
Það má halda brúðu-
leiksýningu hérna.