:28:13
Hlustum á tónlist.
:28:26
Hvaða tónlist er þetta?
:28:27
Hip-hop.
:28:29
Skelfileg.
:28:31
Þetta er nágrannakona þín,
frú Patterson.
:28:34
Útvarpið.
:28:43
Sæll, Michael.
Vertu velkominn.
:28:48
Hvað segirðu gott, Vera?
-Allt ágætt.
:28:50
Sæl, Annabella.
:28:52
Dyravörðurinn sagði
að þú værir kominn aftur.
:28:55
Annabella saknaði þín.
-En fallegt.
:28:58
Ég beið eftir að þú
kæmir aftur. -Af hverju?
:29:02
Ég keypti nýjan grip. Segðu
mér hvort þetta eru góð kaup.
:29:06
Já, elskan.
-Hvernig var ferðin?
:29:10
Þetta endar með ósköpum.
:29:13
Farðu til fóstrunnar
þinnar, elskan.
:29:16
Hvernig líst þér á?
Er þetta góður gripur?
:29:23
Undurfagur.
-Finnst þér það?
:29:25
Taktu gripinn upp. Sjáðu
hvað hann er haglega gerður.
:29:30
Taktu hann upp.
:29:37
Michael,
:29:39
þetta er krukkan
fyrir hundanammið.
:29:41
Auðvitað.
Ég vissi það.
:29:44
Ég færði hana svo að
ég gæti séð... -Vasann.
:29:48
Auðvitað. Vasann!
Hvað kostaði hann?
:29:53
1 50.000 dali.
:29:54
Seturðu kókaín í hann?