1:03:06
Ég vissi að ég gæti
ekki treyst Michael.
1:03:08
Alltaf svo dulur.
Hreinlega lævíslegur.
1:03:11
Þú sagðir mér ekki
að hann hefði átt bróður.
1:03:13
Ég er nú meiri
rannsóknarblaðamaðurinn.
1:03:16
Fornminjasalan er yfirvarp.
Þið eruð eiturlyfjasalar.
1:03:20
Þið neitið því
ekki einu sinni.
1:03:23
Ég ætla aftur til Balkana
þar sem mér er óhætt.
1:03:26
Ég sagðist skyldu sjá um þetta.
-Afar snjallt.
1:03:32
Þetta voru menn Dragans
Adjanics. Allir dauðir.
1:03:35
Hann heldur greinilega
að þú sért enn á lífi.
1:03:42
Heyrðu annars,
Vas hringdi.
1:03:44
Við hittumst
eftir tvær stundir.
1:03:48
Í Olsany-kirkjugarðinum.
1:03:50
Núna eru menn okkar
að koma sér fyrir.
1:03:53
Þeir verða hjá þér.
Við líka.
1:03:56
Við festum miðunarbúnað
á bílinn þinn.
1:03:59
Meira þorum við
ekki að gera.
1:04:01
Vas hefur meiri áhyggjur af
hlerunarbúnaði en vopnum.
1:04:04
Hann leitar í bílnum
þínum og á þér.
1:04:06
Seael er á leiðinni þangað
sem viðskiptin fara fram.
1:04:08
Þú tengir sprengjuna við
tölvuna við fyrsta tækifæri.
1:04:13
Þegar þú tengir hana
tengjast tölva þín og Welles.
1:04:20
Við reynum að stela
sprengikóðunum.
1:04:22
Sprengjan springur
ekki án kóðanna.
1:04:25
Þú þarft kannski að tefja þá
til að gefa þeim lengri tíma.
1:04:27
Þú heyrir 3 stutta tóna
þegar ferlinu lýkur.
1:04:32
Þegar þú staðfestir
að sprengjan sé raunveruleg
1:04:35
gefur Vas mér
reikningsnúmerið.
1:04:37
Ég hringi til Seales
og heimila millifærsluna.
1:04:39
Seale gefur mér merki
1:04:41
og ég staðfesti millifærslu
upp á 1 9 milljónir dala
1:04:44
frá Midlands National Bank
á Grand Cayman.
1:04:47
Ætlarðu að gefa kauða
1 9 milljónir?
1:04:49
Ég hélt að þú værir
vinur minn.
1:04:51
Þetta eru bara
stafrænir dalir, tölur.
1:04:54
Við staðfestum millifærslu.
1:04:56
Bankinn hans leitar að
GFX-heimild
1:04:58
til að staðfesta peningana.
Það tekur 2 sólarhringa