1:27:00
Fjörið er búið.
Haldið áfram.
1:27:11
Sprengja á bandarískri grund,
martröðin sem við óttuðumst.
1:27:14
Hvernig komu þeir
sprengjunni hingað?
1:27:16
Mestu furða hvað má
senda með fragtflugvél.
1:27:23
Gerðum við það?
1:27:26
Notuðum við kærustu hans?
1:27:28
Nei en Yates hefði gert það
ef honum hugkvæmst það.
1:27:38
Taktu nú vel eftir.
1:27:39
Nei! Þú skalt
taka vel eftir!
1:27:41
Ég vil fá að heyra
rödd hennar!
1:27:42
Núna!
-Þú ert ekki í aðstöðu
1:27:46
til að leggja fram kröfur,
hr. Hayes. Ef það gleður þig...
1:27:53
Ekki meiða hana!
Segðu mér hvað þið viljið!
1:27:56
Hann á að bíða þess fyrir utan
íbúðina sína að verða sóttur.
1:27:59
Við erum tilbúnir
að láta elta hann.
1:28:02
Reyna þeir að hrista okkur af sér?
-Þeir vita um okkur.
1:28:04
Þeir gætu flutt hann 20 sinnum
til að hrista okkur af sér.
1:28:23
Ég sé gráan Ford.
Gráan Ford.
1:28:26
Ég vildi óska að við
þyrftum ekki að gera þetta.
1:28:28
Leitt að áform mín skuli
skorti þá nákvæmni
1:28:31
sem þú hefur notað
hingað til.
1:28:47
Geislamælingamenn
kanna svæði í borginni
1:28:49
og allar sveitir
eru með ABG-litsjá.
1:28:56
Í versta falli rýmum
við borgina.
1:28:59
Hafið þjóðvarðliðið
í viðbragðsstöðu.