:12:00
Alex!
:12:02
Tucker hershöfðingi,
Alex Scott leyniþjónustumaður.
:12:05
Leyniþjónustumaður.
:12:06
Skemmtilegt ávarp.
Ég var bara njósnari
:12:10
þegar ég var hækkaður í leyni...
:12:13
leyni.
:12:15
Við fórum yfir verkefnið.
:12:17
Fjaðurhnífurinn.
:12:18
Fyrsta ósýnilega
raflitmettaða njósnavélin.
:12:22
Í höndum þrjóta
:12:24
er hún ósýnilegt flutningstæki
kjarnorkuvopna.
:12:28
Nýr eigandi, Arnold Gundars.
:12:30
CIA komst í bankareikningana hans.
:12:33
Stórar úttektir sl. 5 daga,
:12:36
ekkert innlegg.
:12:38
Skepnan keypti vélina
:12:40
en hún er óseld enn.
:12:42
Ég endurheimti hana.
:12:47
Andartak.
:12:49
Heitt.
:12:53
Getum við ekki notað Carlos?
:12:55
Þeir þekkja hann.
:12:56
Hann endist ekki í fimm mínútur
án lýtaaðgerðar.
:13:00
Það var slæmt.
:13:02
Carlos er magnaður.
:13:04
Þessi náungi...
:13:07
Ertu viss?
:13:09
Hann spjarar sig.
:13:15
Ætti Rachel ekki að vera hér?
:13:16
Hún er í Búdapest.
:13:18
Þið hafið starfað saman áður.
:13:20
Já, en ekki við eftirlit.
:13:22
Þetta er ekki eftirlit.
:13:25
Það sakar ekki að íhuga það.
:13:27
Evrópska millivigtarkeppnin
hefst í Búdapest eftir 2 daga.
:13:32
Gundars er boxfíkill
og heldur partí kvöldið áður.
:13:35
Dæmigert eftirlitsdæmi.
:13:38
Nei, undanbrögð og njósnir.
:13:41
Líttu á gestalistann.
:13:46
"Hver er hver?"
í alþjóðlega bófahópnum.
:13:50
Í partíinu hylmir hann
yfir sölu vélarinnar.
:13:53
Þú ferð inn í höllina,
:13:56
finnur vélina
og stöðvar söluna.
:13:59
Innan um alla stórglæponana
verður öryggið geðveikt.