:24:03
Fyrirgefðu.
Kelly Robinson, boxarinn frægi?
:24:06
Sá er maðurinn.
:24:08
- Ég trúi því ekki.
- Róleg. Er það spennandi?
:24:11
Ólýsanlega. Ég sá þig
í ilmvatnsauglýsingunni.
:24:16
Kelly Robinson, TKO.
:24:19
Kölnarvatn, ekki ilmvatn.
:24:21
- Konur og hommar nota ilmvatn.
- Kölnarvatn.
:24:24
Ég er asni.
:24:25
Segðu mér...
:24:29
notarðu það?
:24:33
Hvað heldur þú?
:24:40
Má ég koma til þín
og fá áritun?
:24:43
Viltu það? Gjarnan,
en herbergið er ekki tilbúið.
:24:48
Komdu til mín.
Ég bý mjög,
:24:51
mjög nálægt.
:24:53
Rangt, rangt...
afsakið.
:24:56
Komdu andartak.
:24:59
- Ekki fara.
- Hvað ertu að gera?
:25:01
Ekkert. Slepptu mér
:25:04
því ég ætla að riðlast á henni.
:25:06
Þú ert njósnari núna
og ferð ekki
:25:09
með ókunnri konu.
:25:11
Kelly Robinson
fer alltaf með ókunnum konum.
:25:15
Þér kemur það ekki við.
Hafðu það gott.
:25:18
- Ég er afbrýðisamur.
- En hún valdi Kelly.
:25:21
Ég tek eina bunu fyrir þig.
:25:23
- Ef hún á systur...
- Þá verður fjör hjá okkur þremur.
:25:27
Skoðaðu borgina í góða veðrinu.
Hvað heitirðu?
:25:31
- Öskrarðu það?
- Ef ég veit hvað það er.
:25:35
Ég hef lent í klandri.
:25:39
- Eins og?
- Stelpa reyndi að kæra mig.
:25:44
Hægðu á þér!
Ég er með dömu!
:25:50
Djöfulsins læti!
:25:54
Engan æsing!
Hvað gengur á?
:25:59
Hvað hefurðu starfað lengi
fyrir Bandaríkjastjórn?