:28:00
Hafið okkur afsökuð.
:28:03
Vel gert.
:28:08
Ég hef séð hundruð njósnara
:28:10
ganga í gegnum þetta
en enginn hefur staðið sig betur.
:28:14
Enginn.
:28:16
Kelly Robinson.
:28:18
Fullkomin næmni.
:28:20
Segir þeim eitthvað,
en ekkert mikilvægt.
:28:22
Ljóshærður, 180 sm.
Lýsingin á við marga.
:28:27
Þú hefðir aldrei nefnt nöfn.
:28:30
Veistu hvað þú ert?
"Því ekki" náungi, ekki "af hverju."
:28:34
- Hver er munurinn?
- Sá seinni spyr:
:28:36
Af hverju þetta og hitt?
Hann er hræddur,
:28:41
óttast ákvarðanir og læti.
"Því ekki" segir:
:28:44
- Teningunum er kastað... hasar.
- Kelly Robinson gerir það.
:28:48
Þeir eru eins og ernir,
engar hópsálir.
:28:51
Þeir fáu, stoltu
og "því ekki."
:28:53
Annars hefði forsetinn
ekki hringt.
:28:56
Segið mér frá verkefninu.
:28:58
Við verðum að upplýsa þig.
:29:01
Þetta er trúnaðarmál.
:29:03
Þetta er Arnold Gundars, vopnasali.
Hann er með þessa flugvél,
:29:09
fjaðurhnífinn.
:29:10
Háþróuð frumgerð
sem var stolið frá okkur.
:29:13
Nýjasta útgáfan
af Stealth-vélunum.
:29:16
Ósýnileg í ratsjá, innrauðum geislum
og fyrir mannsaugað.
:29:19
- Við verðum að endurheimta hana.
- Í stuttu máli.
:29:23
Við finnum hana ekki
því hún sést ekki.
:29:27
Hér sést hún í huliðstækinu.
:29:30
Eins og padda á laufblaði.
:29:33
- Hvað?
- Á Discovery sýna þeir pöddu
:29:35
sem er óhult því hún líkist laufi.
:29:38
Hún gerir það ekki
en hermir eftir laufi.
:29:41
Laufpadda. Köllum vélina
laufpöddu, ekki fjaðurhníf.
:29:46
- Góð hugmynd.
- Ég kem því áleiðis.
:29:48
Drífum okkur.
Klukkan er að verða átta.
:29:53
Þú skuldar mér belti.
Ertu með gemsa?
:29:56
- Smóking.
- Ég bjarga því.
:29:58
Fyrirgefðu að ég kýldi þig í klofið.
Ertu ómeiddur?