1:02:00
Nei, hver myndi gera það?
1:02:03
Á kóng alheimsins,
sem vill bara fá Kelly Robinsons dag.
1:02:07
Hægan nú,
1:02:08
mér líkar ekki tónninn.
Ég tek þig í gegn.
1:02:11
Jæja? Er það hugboð
1:02:13
eða bara venjulegt kjaftæði?
1:02:15
Ég sagði að við værum eins.
1:02:18
Það er rangt.
Guði sé lof,
1:02:20
ég myndi ekki þola það.
1:02:23
Nóg komið,
nú tek ég þig ærlega í gegn.
1:02:26
- Viltu slást?
- Varla.
1:02:28
Ég fer úr jakkanum.
Þetta verður fjör.
1:02:31
Ef tannsi er skemmtilegur
verður þetta æði.
1:02:33
- Enginn dómari.
- Óþarfi.
1:02:36
Ég kann ellefu aðferðir
til að lama þig.
1:02:39
En núna?
1:02:43
Ég nota vinstri,
1:02:44
annars sýgurðu kjöt
í gegnum strá.
1:02:49
Sjáið ljóskuna.
1:02:51
Sýndu njósnatakta.
1:02:55
Hefði ég slegið hærra
værirðu í dái.
1:03:00
Er allt í lagi?
1:03:02
Ef þú notar fæturna
sparkaðu þá ekki eins og ræfill.
1:03:12
Þú geltir mig!
1:03:13
Upp með hendur!
Hvað gengur á?
1:03:15
Sá svarti rændi mig.
1:03:19
Hann sparkaði í mig.
1:03:22
Því er ég handtekinn?
1:03:24
Rugl!
Hann sparkaði fyrst, í eistun.
1:03:28
Því er ég bara tekinn?
1:03:31
Því takið þið bara þann svarta?
Ég fékk spark í eistun.