1:19:01
Ertu blindur? Klofblindur.
1:19:04
Skilurðu það? Eins og snjóblinda
án snjós. Bara kvennmannsklof.
1:19:08
Hún segir satt.
1:19:10
Þetta er njósnaheimurinn.
Njósnarar,
1:19:13
gagnnjósnarar
og platgagnnjósnarar.
1:19:16
Það er algengt.
1:19:18
Líka að stinga hvert annað?
1:19:20
Já, býsna algengt.
1:19:23
Gættu þín!
1:19:36
Stattu kyrr!
1:19:39
Hálfviti, ég stend með þér!
1:19:41
Nóg kjaftæði!
1:19:52
Hárgel og kjaftæði um allt.
1:19:55
Hefðirðu ekki togað í taglið
hefði hann drepið mig.
1:19:59
Ég horfði í augu djöfulsins.
1:20:02
Hvar er Rachel?
1:20:05
Hvar? Hún er farin.
1:20:07
Ég sagði að tíkin væri vond.
1:20:10
Því vaktaðirðu hana ekki?
1:20:11
- Þú sagðir að hún væri góð.
- Ekki hlusta á mig.
1:20:15
Mér blæðir eftir hnífsstungu.
1:20:17
Svo er ég er klofblindur.
1:20:20
Núna en áðan...
1:20:22
Leyfðuð þið Rachel að sleppa
með tölvu Gundars?
1:20:26
Með öllum bankanúmerunum hans.
1:20:29
Milljarða virði.
Mac vissi að þú myndir klúðra þessu
1:20:32
og sendi mig.
1:20:36
Milljarða virði? Ótrúlegur.
1:20:39
Er hann ekki enn vondur?
1:20:42
Ég veit ekki,
1:20:44
allir skipta um lit.
1:20:47
Allt er svo óljóst.
1:20:49
- Algengt, sagðirðu.
- Já, nú er það óljóst.
1:20:51
Óljóst
þegar engin stelpa er með.
1:20:55
Góður eða vondur,
ég kefla hann.
1:20:59
Það er nýja reglan.