:06:07
Houdini pissaði.
Ég held að hann sé lasinn.
:06:09
Farðu með hann út.
Ég hringi til Crawfords læknis.
:06:13
Hann sinnir ekki dýrum.
- Hann veit hvað gera skal.
:06:33
Þú brást skjótt við, Caroline.
Ég hringdi fyrir tveimur tímum.
:06:36
Frú Kindleman
sneri sig á ökkla
:06:39
eins og hún sagði, þegar hún
forðaði sér undan skólakrökkum
:06:43
sem renndu sér fram
hjá henni á hlaupabretti.
:06:45
Hún fór í búðina
hjá Thorton í morgun
:06:48
og fór að hrækja
á nýju hlaupabrettin.
:06:53
Þegar ég kom þangað var hún
búin að hrækja yfir allt þarna.
:06:57
Hún hlýtur að hafa
verið með kvef.
:07:00
Ég missi matarlystina
í heila viku.
:07:06
Hvað kom fyrir
á akrinum þínum?
:07:12
Bitarnir brenna aftur
við hjá pabba.
:07:23
Vatnið er mengað.
:07:25
Þú veist ekki einu sinni
hvað það þýðir.
:07:30
Það er ekki mengað.
Helltu vatninu í skálina hans.
:07:35
Skrítið bragð af því.
- Nei.
:07:37
Hann sleikir afturendann
á sér daglega. Honum er sama.
:07:57
Houdini?
:07:59
Hlauptu ekki, Bo.