:08:01
Hvað er að, væni?
:08:04
Hættu þessu, Houdini.
:08:12
Sjáðu hvar stilkarnir
eru bognir, séra.
:08:16
Þeir eru ekki brotnir.
:08:19
Hvers konar vél getur beygt
stilk án þess að brjóta hann?
:08:24
Það er ekki hægt í höndunum.
Þetta er of fullkomið.
:08:27
Lionel og Wolfington-bræður
virðast ekki hafa verið að verki.
:08:30
Þeir geta ekki migið án þess
að væta buxurnar sínar.
:08:33
Ég held að þetta hafi ekki
gerst hjá neinum öðrum.
:08:38
Theo Henry minntist ekki
á neitt við mig í gær.
:08:42
Því varstu þar?
:08:45
Nokkur dýr í sýslunni
hafa hegðað sér undarlega.
:08:49
Sum þeirra hafa verið ofbeldisfull.
:08:52
Veldur veira þessu?
:08:53
Ég held ekki,
séra minn.
:08:56
Þau eru óróleg,
á varðbergi.
:09:00
Næstum eins og þegar þau
finna lyktina af rándýri,
:09:03
pissa á sig og hvaðeina.
:09:14
Caroline,
:09:17
ég bið þig að hætta
að kalla mig séra.
:09:20
Hvað er að?
:09:22
Ég heyri ekki
í börnunum mínum.
:09:52
Hann réðst á mig.
:09:54
Hann vildi drepa Bo.