:20:01
Þessi nýja endurvakning
er af allt öðrum toga.
:20:04
Þeir birtust svo hratt
og í svo miklum mæli
:20:07
að það bendir til samvinnu
hundruð einstaklinga
:20:09
í mörgum löndum.
:20:14
Takmarkaður fjöldi
skýringa er á þessu.
:20:18
Annaðhvort er þetta
snilldarlegasta gabb allra tíma
:20:22
eða í stórum dráttum
:20:26
raunveruleg fyrirbæri.
:20:34
Geimverur.
:20:38
Hvað í ósköpunum
er um að vera?
:20:41
Ég grennslaðist fyrir
eftir að ég sá akurhringina.
:20:46
Tveir eða þrír menn geta
hannað svona hringi á einni nóttu
:20:50
með því að nota fjalir og kaðla.
- Er það satt?
:20:53
Þannig voru hringirnir
áður fyrr.
:20:55
En núna eru þeir
svo margir.
:20:59
Hvernig geta svona margir
verið viðriðnir málið?
:21:03
Ég get ekki hugsað skýrt.
:21:07
Ég ætla aftur á stöðina, fá mér
kaffisopa og reyna að hugsa.
:21:11
Síðan hringi ég kannski í einhverja.
:21:15
En það sem ég sagði
í húsinu gildir enn þá.
:21:18
Fjölskylda þín
hefur mátt þola margt.
:21:21
Þessi börn þurfa síst
á því að halda
:21:23
að hugsa um brjálæðislega
atburði í heiminum.
:21:27
Farðu með þau í bæinn
og reynið öll að dreifa huganum.
:21:31
Gott læknislyf.
:21:34
Þetta er gott heilræði.
:21:39
Farðu vel með þig,
:21:42
Graham.
:21:55
Þessi mynd var tekin í gær
af myndatökumanni
:21:59
í Bangalore, borg
á Suður-Indlandi.