:42:00
Ég sat í sófanum
hjá Röndu McKinney.
:42:04
Hún sat þarna, falleg
og einblíndi á mig.
:42:10
Ég hallaði mér fram
og kyssti hana
:42:12
og varð ljóst að ég væri
með tyggjó uppi í mér.
:42:16
Ég sneri mér við,
tók út tyggjóið,
:42:20
setti það í bolla hjá sófanum
og sneri mér aftur við.
:42:25
Randa McKinney
kastaði upp.
:42:31
Ég vissi strax og það gerðist
að það væri kraftaverk.
:42:35
Ég hefði getað verið að kyssa
hana þegar hún kastaði upp.
:42:38
Þá hefði ég orðið fyrir
varanlegu sálartjóni.
:42:42
Ég hefði kannski
aldrei náð mér.
:42:47
Ég trúi því
að kraftaverk séu til.
:42:50
Þessi ljós eru kraftaverk.
:42:54
Þarna sérðu.
:42:57
Hvor gerðin ertu?
:43:01
Finnst þér að ég
hafi hughreyst þig?
:43:06
Já.
:43:08
Hvað er þá að?
:43:18
Ég sagði þér aldrei lokaorð
Colleenar áður en hún dó.
:43:26
Hún sagði "sjáðu."
:43:31
Síðan urðu augun í henni
dálítið líflaus.
:43:35
Svo sagði hún:
"Sveiflaðu kylfunni af alefli."
:43:40
Veistu af hverju
hún sagði það?
:43:44
Taugaboð bárust frá heilanum
í henni þegar hún var að deyja
:43:48
og handahófskenndar minningar
um okkur birtust í huga hennar.
:43:59
Enginn gætir okkar, Merrill.