:47:22
Geimverurnar geta ekki
lesið hugsanir okkar.
:47:26
Auðvitað.
:47:34
Í þessari bók stendur
allt um geimverur.
:47:38
Að þær séu trúlega afar litlar,
á stærð við mig...
:47:40
"...þegar heilinn í þeim þroskaðist
þurfti líkaminn ekki að þroskast."
:47:44
Og þær eru grænmetisætur
"af því að þeim varð ljóst
:47:47
hvað slíkur matur
væri þeim hollur."
:47:49
Hver skrifaði þessa bók?
:47:51
Vísindamenn sem voru
ofsóttir fyrir skoðanir sínar.
:47:54
Þeir eru atvinnulausir.
- Gleymdu því ef þú ætlar að skopast að því.
:47:57
Þetta er alvörumál.
:48:03
Ég veit ekki
hvað hljóp í mig.
:48:05
Þetta eru myndir.
Dr. Bimboo, einn höfunda...
:48:10
Bimboo?
- Pabbi.
:48:12
Ég spurði bara um nafnið hans.
- Það gætti kaldhæðni í rödd þinni.
:48:15
Geimverur myndu heimsækja
okkur af tveimur ástæðum.
:48:19
Til að ná sambandi
vegna könnunar
:48:22
og efla þekkingu sína
á alheiminum.
:48:24
Eða af því að þær
eru fjandsamlegar.
:48:28
Auðlindir þeirra hafa gengið
til þurrðar og þær vilja nýta okkar.