Signs
prev.
play.
mark.
next.

1:00:02
Var því lýst hvað gerðist
ef verurnar eru fjandsamlegar?

1:00:06
Já.
1:00:08
Það stóð að þær myndu
sennilega gera innrás.

1:00:11
Þær myndu beita herkænsku-
brögðum og berjast í návígi.

1:00:15
Þær myndu ekki nota tækni sína
eða berjast í lofti

1:00:18
af því að verurnar vita að við
myndum beita kjarnorkuvopnum

1:00:21
og þá kæmi plánetan
þeim ekki að notum.

1:00:24
Hvernig getur nokkur vitað það?
Þetta er út í hött.

1:00:27
Hvað fleira stóð í bókinni?
1:00:30
Að afleiðingar innrásar
væru tvenns konar.

1:00:32
Verurnar berjast
og verða sigraðar

1:00:34
og snúa aftur af fullum þunga
hundruð eða þúsundum ára síðar.

1:00:40
Hver er hin niðurstaðan?
1:00:43
Geimverurnar fara
með sigur af hólmi.

1:00:46
Fyrirgefið.
Hvaða bók er þetta?

1:00:49
Er þetta að gerast
í raun og veru?

1:00:56
Ég heyrði þá tilgátu að þeim
væri illa við staði nálægt vatni.

1:01:02
Kannski væri okkur óhætt
nálægt vatni.

1:01:05
Mér heyrist þetta
vera skáldskapur.

1:01:16
Ég sá eina af verunum
heima hjá Ray Reddy.

1:01:20
Ég fann það skýrt á mér
að hún vildi vinna mér mein.

1:01:25
Við getum trúað þessu með
vatnið, látið niður dótið og farið.

1:01:33
Eða við getum verið
um kyrrt hérna.

1:01:35
Falið okkur á heimili okkar.
Beðið og séð hvernig fer.

1:01:39
Kannski of harkaleg viðbrögð
en ég er sáttur við það.

1:01:43
Hvort heldur er
þá verðum við saman.

1:01:48
Þeir sem vilja fara
að vatninu rétti upp hönd.

1:01:56
Þeir sem vilja vera heima
rétti upp hönd.


prev.
next.