1:04:06
Þessar upplýsingar koma
frá alþjóðlegri stöð okkar.
1:04:11
Pabbi! Merrill frændi!
1:04:15
Amman bætist í hóp Nairóbí,
Peking og Jerúsalem
1:04:19
og þar sáust ljósin síðast.
1:04:24
Þessi ljós eru
í tæplega 274 borgum.
1:04:27
Talið er þau sjáist
í 400 í viðbót innan stundar.
1:04:31
Þau birtast innan við mílu
frá akurhringjum.
1:04:35
Hringirnir voru leiðarmerki.
1:04:38
Verurnar bjuggu til kort.
1:04:40
Þær verða innan
við mílu frá okkur.
1:04:43
Pabbi?
1:04:49
Talið er að koma geimskipanna
sé undanfari árásar.
1:04:54
Mér skjátlaðist.
1:04:56
Verurnar eru fjandsamlegar.
1:05:00
Þetta er eins og
í Stríði heimanna.
1:05:04
Hersveitir hafa verið kallaðar
saman um heim allan.
1:05:09
Hundruð þúsunda hafa farið
í hof, samkunduhús og kirkjur.
1:05:19
Guð veri með okkur öllum.
1:05:34
Ég held áfram
að negla fyrir gluggana.
1:05:47
Er allt í lagi?
1:05:48
Einhver maður var með skilti
sem boðaði heimsendi.
1:05:53
Kvíddu engu.
1:05:56
Læturðu ekkert henda okkur?
- Aldrei.