1:06:02
Ég vildi óska
að þú værir pabbi minn.
1:06:05
Hvað sagðirðu?
1:06:08
Segðu aldrei neitt
svona aftur. Aldrei.
1:06:49
Okkur vantar fjalir fyrir
svefnherbergisgluggana
1:06:51
Við neglum fyrir
svefnherbergisdyrnar.
1:06:54
Hvar sofum við?
- Í fjölskylduherberginu.
1:06:56
Hvað um Isabelle?
1:06:58
Við setjum hana
í bílskúrinn eftir kvöldmatinn.
1:07:01
Ég smyr samlokur.
1:07:03
Ég vil fá spagettí.
1:07:06
Við ættum að borða hratt.
- Mér líst vel á spagettí.
1:07:10
Hvað viltu, Morgan?
- Hvað sem er?
1:07:14
Steikt brauð
og kartöflustöppu.
1:07:20
Nú líst mér á þig.
Hvað um þig, Merrill?
1:07:27
Grillaðan kjúkling.
1:07:29
Vel valið.
1:07:32
Ég ætla að fá mér
ostborgara með beikoni.
1:07:37
Aukabeikoni.