1:14:09
Veistu hvað gerðist
þegar þú fæddist?
1:14:12
Þú komst út og mömmu
þinni blæddi áfram
1:14:16
svo að læknarnir náðu í þig
áður en ég gat séð þig.
1:14:20
Þeir eru á þakinu.
1:14:23
Meðan henni var sinnt
spurði hún bara um þig.
1:14:28
Þeir eru komnir inn.
1:14:31
Ég vildi að mamma þín sæi þig fyrst
1:14:33
af því að hana hafði
dreymt um þig alla ævi.
1:14:38
Henni batnaði. Komið var með þig
inn og þú lagður í fangið á henni.
1:14:43
Og hún leit á þig
og þú leist á hana.
1:14:46
Þið störðuð hvort
á annað mjög lengi.
1:14:50
Og síðan sagði hún mjúklega:
1:14:53
"Halló, Morgan.
Ég er mamma þín."
1:14:56
"Þú lítur alveg eins út
og mig dreymdi."
1:15:19
Háaloftsdyrnar.
1:15:24
Förum. Drífið ykkur.
1:15:40
Við gleymdum
silfurpappírshjálmunum.
1:15:42
Hvernig getum við
skorðað dyrnar?
1:15:44
Þeir lesa hugsanir okkar.
- Þú hræðir Bo.
1:15:47
Ég er þegar hrædd.
1:15:52
Merrill.
- Ég er að leita!
1:15:55
Þeir vita um innstu
hugsanir okkar.