1:22:01
Loftið fer í lungun í okkur.
1:22:03
Saman.
1:22:05
Saman. Við erum eins.
1:22:08
Við erum eins.
1:22:21
Við ættum að spara vasaljósin.
1:22:37
Bíllinn hans Rays
sveigði út af veginum,
1:22:39
lenti á Colleen og síðan á tré.
1:22:43
Hún klemmdist á milli.
1:22:46
Hvað merkir "klemmdist?"
1:22:49
Bíllinn...
1:22:51
Bíllinn klippti í sundur nær
allan neðri hluta líkama hennar.
1:22:54
Hvað sagðirðu?
1:22:56
Henni verður ekki bjargað.
1:22:59
Líkami hennar er klemmdur
með þeim hætti
1:23:02
að hann er lifandi þegar
hann ætti ekki að vera það.
1:23:05
Bíllinn heldur
líkamanum saman.
1:23:10
Hún finnur lítið til.
Hún talar næstum eðlilega.
1:23:14
Við drógum ekki bílinn burt
svo að þú gætir komið
1:23:18
og verið hjá henni
meðan hún er með rænu.
1:23:22
Það verður ekki lengi.
1:23:26
Skilurðu það
sem ég sagði þér?
1:23:32
Caroline,
1:23:35
er þetta í síðasta sinn
sem ég tala við konuna mína?
1:23:38
Já.