:04:38
29 ÁR UM SÍÐAR
:05:07
- Ertu viss þetta séu Rússarnir?
- 100%, herra.
:05:09
Kafbáturinn sendi 12-15 megatonn.
Þeir fóru í viðbragðsstöðu.
:05:14
Roosevelt skipið sprengdi
sex árásarstýriflaugar.
:05:17
Rússarnir eru að færa sig vestur.
Orðnir fleiri en Berlínarhersveitin.
:05:23
Herra, flaug var skotið á loft frá
Alyesk í mið-Rússlandi.
:05:26
Hvar í fjandanum er Alyesk?
:05:28
SS-18 ICBM. Möguleg skotmörk:
New York, Washington, hérna.
:05:33
- Hversu sterkt er þetta loft?
- Þolir allt nema beint skot.
:05:36
Gervihnettir staðfesta flaugar á lofti,
fyrsti árekstur er eftir 25 mínútur.
:05:40
- Er það nákvæmur útreikningur?
- Hann er nákvæmur.
:05:42
- Ég legg til við ræsum DEFCON-1.
- Fáið Zorkin forseta á línuna.
:05:45
Zorkin er horfinn. Okkur er sagt það
hafi verið gerð uppreisn í Moskvu.
:05:49
Bulgakov ofursti
ræður öllu núna.
:05:52
Hver í fjandanum er Bulgakov?
:05:54
AsnakjáIkinn sem ætlaði að nota
kjarnorkusprengjur í Tsjetsjníu.