:13:01
Er þetta þitt eða mitt?
:13:06
Án efa þitt. Mitt er til að þykjast.
:13:16
Það er ekki spítalinn.
:13:20
- Hæ.
- Þú ert enn hér.
:13:23
Nú, ef rétt á að vera rétt, ert
það í raun þú sem ert enn hér.
:13:30
Ó, já, auðvitað.
:13:33
Ég er ekki að kvarta.
:13:40
Jack...
:13:42
Ég veit þetta er nýtt og allt, en...
:13:47
...ég þarf að segja svolítið
eða ég spring.
:13:49
Ég vil ekki hræða þig.
:13:54
Hvað?
:14:00
Þú ert ástfanginn af mér.
:14:10
Jack, ég er í heilbrigðisstéttinni.
Ég þekki einkennin.
:14:13
Þú ert án efa ástfanginn af mér.
:14:18
Og hræðir það þig?
:14:21
Ekki minnstu vitund.
:14:24
En ég held það hræði þig.
:14:27
Nei, ekki baun.
:14:32
Og til að það sé á hreinu, þá varst
það þú sem fórst að tala um það.
:14:41
Gleymdu því.
:14:43
- Ég skal svara.
- Nei. Það hættir.
:14:48
Ég veit ekki hver þetta er.
:14:53
- Haltu bara áfram með þitt.
- Tímasetningin er mjög slæm.
:14:56
Gerðu skyldu þína. Ég skil.
:14:58
Já, þetta er doktor Muller.