:29:04
Og okkur tókst að fá lista yfir
vísindamenn þeirra í Arzamas.
:29:08
Hver er hvað og sérhæfing þeirra.
:29:43
Arzamas-16 er heimili
:29:45
allra rússneskra tilrauna á sviði
vísinda og efnafræði
:29:49
og þar varð fyrsta kjarnorkusprengja
okkar til.
:29:53
Margir mestu vísindamanna okkar
unnu þar og gera það enn.
:29:58
Síðan 1995,
:30:00
höfum við aftengt um
10.000 kjarnorkutóI.
:30:08
Í gegnum árin reyndum við mikið
að komast hingað inn.
:30:12
Ég sendi þrjár manneskjur.
:30:16
Þau létu öll lífið.
:30:44
Hvað stendur á bolnum?
:30:46
"Ég er sprengjufræðingur. Ef þú sérð
mig hlaupa... reyndu þá að ná mér."
:30:56
Allt í lagi.
:30:58
Herra, afsakið. Bara eitt enn.
Það skiptir örugglega engu.