:31:02
Samkvæmt þessu eru 17
vísindamenn við vinnu í dag.
:31:09
Ég sé bara 14.
:31:12
Milinov, Orlov og Spassky.
Þeir virðast ekki vera hér.
:31:19
Ég ætla að spyrjast fyrir.
:31:21
Doktor Milinov er veikur.
Orlov er í fríi.
:31:25
Mig harmar að segja að Spassky
lést í slysi
:31:28
á leið í vinnu á bíI sínum
bara í síðustu viku.
:31:36
Eigum við að halda áfram?
:31:39
Gjörið svo vel.
:31:43
Áhrifamikið. Þú virðist hafa lagt
þessar upplýsingar á minnið.
:31:47
Ég bjóst við að þú spyrðir, Ryan.
:31:53
HAIFA, ÍSRAEL
:32:24
Við lendum hjá Andrews klukkan
2130. Segðu honum að hitta mig þar.
:32:28
Herra? Vísindamennirnir þrír.
:32:31
Milinov er sérhæfður í sprengjum.
:32:33
Sérhæfing Spassky er
kjarnamiðjan.
:32:36
Orlov er stærðfræðingur
:32:38
sem sérhæfir sig í rúmfræði
sprengiefna í kjarnorkusprengjum.
:32:43
Einmitt þeir þrír sem þarf til
vildi maður búa til sprengju.
:32:47
- Grushkov sagði...
- Grushkov er lygari.
:32:50
Milinov er ekki veikur.
Orlov fer eiginlega aldrei í frí
:32:53
og Spassky, sem á að hafa dáið í
bíI sínum hefur ekki bíIpróf.
:32:59
Þeir hafa ekki hugmynd um
hvar þessir menn eru.