:34:11
Enn ánægður við skrifborðið?
:34:14
Já, ég er það.
:34:17
Hvernig er rússneskan þín?
:34:19
Enn í lagi. Því þá?
:34:22
Þrír rússneskir vísindamenn eru
horfnir. Ég vil vita hvar þeir eru.
:34:32
Ég ætlaði að hætta í þessu.
:34:34
Mig vantar bara upplýsingar núna,
Johnny.
:34:36
Skipanir þínar eru í vélinni.
Fer í loftið 2330. Góða ferð.
:34:50
Sunnudagskvöld á Hilton hótelinu
kl. 8. Miðar á nafni John Clark.
:34:55
- Áttu kjólföt?
- Jamm, já, herra.
:35:04
Júlía, fallega konan mín, er frá
New Jersey. 15 kjörmannaatkvæði.
:35:11
Og hún er líka hálfur Gyðingur,
:35:14
svo við tökum helming af 25
kjörmannaatkvæðum Flórída.
:35:20
- Þetta er fínt hótel.
- Já. Mjög fallegt.
:35:23
Rita vinkona mín var hér einu sinni.
Hún sagði að það væri... fínt.
:35:30
Kannski að við gætum, eftir matinn...
:35:33
...fengið okkur herbergi hér.
:35:36
Ég er búin að því.
:35:39
- Þú gerðir það ekki.
- Jú, ég gerði það.
:35:43
...það kom fyrir að ég
reykti hass.
:35:48
Kalífornía, 54 kjörmannaatkvæði.