:37:04
- Tölum um viðbrögð.
- Verst af öllu er að gera ekkert.
:37:08
Ef hann kemst upp með efnavopn,
hvað næst? Líffræðileg, kjarnorku?
:37:13
Jæja, hvað er sterkasta svarið, fyrir
utan að beita Kremlin efnavopnum?
:37:17
- Við sendum friðarsveitir.
- Tsjetsjnía er ekki fullvalda ríki.
:37:20
Þeir báðu um viðurkenningu og við
veitum hana. Til bráðabirgða.
:37:25
Þá biðja Tsjetsjnenar um aðstoð og
við sendum friðarsveitirnar.
:37:30
- Hvernig komum við þeim inn?
- Fljúgum þeim frá Tyrklandi.
:37:33
- Yfir lofthelgi Armeníu?
- Til að klekkja á Rússum? Auðvitað.
:37:40
Gerum þetta. Nemerov getur átt sig.
:37:44
Bill?
:37:46
- Doktor Ryan.
- Já, herra.
:37:48
Hvað heldur þú?
:37:55
Hefðbundin hugsun leggur til að
:37:58
Nemerov sé að leika hið
hefðbundna rússneska hlutverk:
:38:01
vertu árásargjarn, sýndu vöðvana,
ögraðu heiminum.
:38:05
- En Nemerov er ekki hefðbundinn.
- Hagar sér eins og harðlínumaður.
:38:09
Ég held ekki hann sé harðlínumaður.
:38:11
Hann réðst á höfuðborg annars lands
með efnavopnum. Hann er það.
:38:16
- Því erum við að sóa tíma okkar?
- En ef þetta var ekki hans skipun?
:38:22
Hvað ef Nemerov
fyrirskipaði ekki árásina?
:38:27
Hvað ef það var... svikaofursti?
:38:31
Eða herdeild sem var leið á að ná
ekki uppreisnarmönnunum út?
:38:35
Hefurðu ástæðu til að halda að hann
hefi ekki fyrirskipað þetta, eða hvað?
:38:42
Þú veist það ekki.
:38:47
Ég held ekki að hann hafi gert það,
herra. Ég þori að veðja upp á það.
:38:55
Má ég biðja eldri starfsmennina um
að hinkra í fáeinar mínútur?