:39:20
Hinn nýi forseti Rússlands,
Alexander Nemerov,
:39:24
var að hefja ávarp sitt til ríkisins.
Við fylgjumst með honum.
:39:33
Í tíu ár höfum við
barist við...
:39:37
Afsakið. Viltu hækka?
:39:41
...gegn saklausum borgurum.
:39:45
Þegar allt kemur til alls...
:39:47
...eiga allar þjóðir rétt á að
verja sig.
:39:52
Hryðjuverkunum verður að linna.
:39:56
Árásin á Tsjetsjníu...
var mín ákvörðun.
:40:04
Flott hjá þér, vinur.
:40:17
Hver gerði það?
:40:19
Pildysh ofursti, Mitkin ofursti.
Gamlir, súrir kommar.
:40:22
Óþokkar.
:40:24
- Sviptu þá stöðunni.
- Ég skýt þá sjálfur.
:40:27
Láttu þá bara hverfa.
:40:30
Líflát þeirra gæfi heiminum til kynna
að ég væri ekki við stjórnvölinn.
:40:34
Í dag er betra að virðast sekur
en getulaus.
:40:42
Hvaða áhrif hefur þetta á
hinn rússneska vin okkar?
:40:47
Engin áhrif. Ég er skuldbundinn
áætlun okkar.
:40:54
Miðað við það sem við borgum þér
kemur það mér ekki á óvart.
:40:57
- Og Ameríkaninn?
- Herra Mason er fylgismaður.