:44:03
Í sjóhernum.
:44:04
Sjóhernum? Ég var líka í honum.
:44:07
Sex ár á spítalaskipi. En þú?
:44:14
Átta mánuði.
:44:16
Ó. Varstu rekinn?
:44:26
Jæja, vinur.
Góða vakt.
:44:31
Já, vinur.
:44:36
DAGURINN ER R UNNINN UPP
ÞAKKA YKKUR FYRIR
:44:40
...átta sig ekki á að heimurinn
fylgist með og fylgir okkur...
:44:45
Hin óvænta árás á
á Tsjetsjníu
:44:48
gefur til kynna hættulega og
ógnvekjandi stefnubreytingu Rússa.
:44:52
Hún krefst ákveðins og eindregins
svars frá Vesturlöndum.
:44:58
Friðarsveitir NATO eru á leið til
Tsjetsjníu til að halda friðinn
:45:03
og hjálpa fórnarlömbum þessa
hræðilega...
:45:11
Ég átti von á þessu.
:45:14
Virkilega?
:45:21
Hvað ætlarðu að gera?
:45:22
Ekkert.
:45:25
Við ætlum ekki að gera neitt.
:45:30
Þær eru fjögra tíma gamlar. Tólfta,
fimmtánda og önnur skriðdrekasveit.
:45:34
Því hafa þær ekki hreyft sig?
:45:37
- Nemerov er of klár til þess.
- Hann talar.
:45:40
Jack, Nemerov er með 19.000
skriðdreka. NATO á ekkert í það.
:45:45
Þess vegna hreyfir hann þá ekki.
:45:48
Þetta er eins og skák. Hann hugsar
þrjá leiki fram í tímann.
:45:52
Reglubók NATO segir að við getum
bara notað kjarnorkuvopn á hann.
:45:56
Og hann hættir ekki á kjarnorkustríð
út af þessu.