:51:06
Svo... það er ekki heimild fyrir því.
:51:13
Komdu þessu til Clark, sjáðu hverju
hann kemst að, komdu því heim.
:51:20
Já, herra.
:51:24
Jack...
:51:27
...þetta samtal átti sér ekki stað.
:51:30
Hvaða samtal?
:51:34
KREMENCHUG VATNSÞRÓIN
ÚKRAÍNU
:51:45
Jæja. Clark... Svo þetta var fyrir
þremur dögum.
:51:49
Það sýnir farartæki hér.
Verði hér og hér.
:51:53
Ég verð að fá mér eina svona.
:51:55
Nú, innrauða gervihnattamyndavélin
tók þessa mynd fyrir 34 tímum.
:52:00
Hún sýnir verði hér og hér.
:52:04
Ég er ekki einu sinni með tölvupóst.
:52:07
Það eru tveir við eftirlitsstöðina,
tveir til fimm í skálanum
:52:11
og tveir með pakkann
sem við höldum að sé hér.
:52:15
Ekkert máI. Láttu mig fá tvo menn,
nokkrar svefnlyfjaörvar,
:52:18
við klárum þetta á sex mínútum.
:52:20
- Það er bara eitt.
- Hvað er það?
:52:23
Þetta er í gær.
Engir verðir sjáanlegir.
:52:28
Því er það vandamál, herra Ryan?
:52:30
Af tveimur ástæðum. Annað hvort
sjáum við þá ekki, sem er slæmt,
:52:35
verra, þeir fóru, við erum of seinir.
:52:39
Klæddu þig.
:52:40
- Hvað þá?
- Þú ferð ekki svona klæddur.
:52:44
Nei, nei. Ég greini bara stöðuna.
Ég fer ekki í leiðangra.
:52:49
Slakaðu á, 007. Þetta er ekki
leiðangur. Bara skoðunarferð.
:52:52
Hvað sem þú kallar það. Ég geri ekki
svoleiðis. Ég skrifa bara skýrslur.
:52:56
Skrifaðu þá skýrslu. Klæddu þig nú.