:57:09
Ó, Jesús.
:57:11
Ó, Guð. Útlendingaeftirlitið
sendi ykkur ekki, er það?
:57:19
Fyrirgefið. Talið þið ensku?
Ég tala ekki mikið í úkraínsku.
:57:25
Þetta er ekki eins og þið haldið. Ég
er bandarískur ríkisborgari. Pappírar...
:57:29
Nú já. Engir pappírar.
:57:32
Gerið það. Ekki miða á mig byssunni.
:57:36
Ljósið? Á ég að leggja
frá mér ljósið?
:57:40
Allt í lagi. R ólegir.
Ég legg ljósið frá mér.
:57:44
Svona, ég legg ljósið frá mér.
:57:57
Skjóttu hann, Ryan.
:57:59
Skjóttu hann.
:58:06
Skjóttu hann áður en hann áttar sig
á því hvað ég er að segja.
:58:16
- Taktu skóna þeirra.
- Hvað þá?
:58:19
Segðu þeim að fara úr skónum.
:58:31
- Þú talar úkraínsku.
- Já. Gerir þú það ekki?
:58:41
Þeir máluðu eitthvað stórt með
úðabrúsanum, eins og ísskápur.
:58:46
Það skildi eftir sig djúpt far.
Svo við vitum þrennt.
:58:50
Það var þungt, eitthvað var
geislavirkt og nú er það farið.
:58:56
- Talaði einn þeirra ensku?
- Suðurafrísku.
:58:59
Hvað er Suðurafríkumaður
að gera í Úkraínu með