1:41:07
Skipanir mínar eru að koma
upplýsingum til þeirra sem ákveða.
1:41:11
Ég verð að senda upplýsingarnar.
1:41:16
Hvað fær þig til að halda að
forsetinn hlusti á þig?
1:41:22
Hann þarf þess ekki.
1:41:24
Hversu nálægt eru sprengjuvélarnar?
1:41:27
Þær fara inn og út af ratsjám
yfir PóIlandi.
1:41:37
Virkið flugskeytaliðið.
1:41:48
Eftir að skipunin er gefin tekur það
mínútu að undirbúa skotið.
1:41:52
Áður en að hægt er að samþykkja
skipun þarf persónusamþykki.
1:42:01
Mitt er... Númerið mitt er...
1:42:05
...það þriðja... það þriðja
að ofan.
1:42:09
Skipanir þínar, herra?
1:42:11
- Gerið árás.
- Afsakið, herra?
1:42:14
Ég gef skipun um árás.
1:42:16
Samkvæmt lögum um tveggja manna
stjórn þarf að staðfesta það.
1:42:22
Bob, Guð minn góður.
1:42:25
Gerðu þetta bara.
1:42:31
Sidney Owens, utanríkisráðherra.
Fjórða númer að ofan.
1:42:45
Skipun um árás hefur nú verið
staðfest af tveggja manna stjórn.
1:42:48
NMCC, skipun um árás hefur verið
staðfest. Hefjið niðurtalningu.
1:42:52
- Einhver er á rauðu línunni.
- Þeir fengu sitt tækifæri.
1:42:55
Einhver er að tala við Kremlin.