1:46:00
Við munum vera í viðbragðsstöðu
sem stendur,
1:46:03
en árásarlið okkar
hefur dregið sig til baka.
1:46:06
"Ef þið gerið hið sama legg ég til
vopnahlé í fimm klukkutíma."
1:46:12
Stöðvið niðurtalninguna.
1:46:15
Lasseter hér. Breytt skipun.
Stöðvið niðurtalninguna!
1:46:19
Skipaðu vélunum að vera kyrrum.
Hefjum DEFCON-3.
1:46:23
Og vill einhver spyrja herra Ryan
hvort ég megi komast í símann?
1:46:55
Þú ert enn hér.