:13:01
Næsta mál á dagskrá er dagatalið.
:13:06
Í fyrra vorum við með myndir af brúm.
:13:08
Núna datt mér í hug
að nota tólf fallegustu kirkjurnar...
:13:13
- George Clooney.
...í Wharfedale.
:13:16
11 mánuði fullklæddur
og nektarmynd í desember.
:13:21
Chris?
:13:24
- Ekkert.
- Hún sagði George Clooney.
:13:29
Nei, Marie.
Ég er sátt við hvað sem er.
:13:34
Kirkjurnar í Wharfedale.
:13:37
Það ætti að vera George Clooney!
:13:39
Ef ég mætti velja milli Burnsall-kirkju og
Clooney veit ég hvort dagatalið ég vildi sjá.
:13:45
Kirkjan er í Normandí stíl.
:13:47
Ég vefengi ekki fegurð kirkjunnar,
heldur hvort rasskinnarnar séu stinnar.
:13:53
Gætilega. Slangan dregst út.
:13:54
Mér þykir leitt að vera byltingarsinni
en það gæti selt nokkur eintök.
:14:00
Nærbuxnadagatal kvennasamtakanna.
:14:04
Hold er söluvænlegt.
:14:07
Já. Þá er það ákveðið.
Hvar fáum við ljósmyndara?
:14:11
Í listaskólanum eru margir loddarar
sem vilja selja hæfileika sína.
:14:16
- Er það?
- Já. Lawrence sagði mér það.
:14:20
Langar þig að sjá myndir þessa pilts?
:14:23
Farðu nú ekki að tala um þær.
:14:26
Hann myndar nokkra sólfífla
svo ég sjái hvernig þeir dafna.
:14:30
Atvinnufyrirsæturnar
eru aðalvandamálið. Rándýrar.
:14:37
Ég skal sitja fyrir ókeypis.
:14:40
Nei, takk. Ég hef séð bossann á þér
og hann er ekki eins og á George.