Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

:58:14
Við komum ekki fram naktar.
:58:17
En við sinnum góðgerðarmálum.
Á að afla fjár fyrir heimamenn?

:58:21
Verður þetta stórt í sniðum?
:58:24
Þá snýr þetta aðeins að ykkar deild.
:58:27
Og ég get látið forseta
svæðissamtakanna taka ákvörðun.

:58:32
Þakka þér fyrir.
:58:40
Fjandakornið. Gerið það þá.
:58:54
Kvöldfréttir? Morgunpósturinn?
Bauðstu blaðamönnum bæjarblaðsins?

:58:58
Ég reyndar líka.
Þeir verða tveir. Þá erum við komnar.

:59:02
Eigðu afganginn.
:59:06
Guð minn góður. Hálftími fram yfir.
Blaðamannafundurinn verður hálfnaður.

:59:12
Hvar er fundurinn?
Ég held að hann sé hérna.

:59:31
Hvað sendi ég út
margar fréttatilkynningar?

:59:37
Árans bæjarblöð! Hvað merkilegra
hefur gerst í Knapely í kvöld?

:59:42
Ekki segja mér.
Einhver ræktaði U-laga grasker.

:59:49
Við töpum fé, er ekki svo?
:59:53
Við náum ekki að afla fjárins,
heldur töpum við því líka.

:59:57
Við lofuðum því víst
að það yrði ekki stórviðburður.


prev.
next.