Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:02:13
Þú ert nakin í Dagspóstinum, elskan.
1:02:19
Viltu rétta mér beikonið?
1:02:43
- Opnaðu búðina, Maya.
- Ég er búin að því.

1:02:46
Það er allt fullt.
1:02:57
Eina stundina var ég í sloppnum
og aðra stundina var ég bara í hattnum.

1:03:02
Ég er hérna í Knapely, þar sem
kvennasamtökin hafa ekki bara aflað fjár

1:03:07
heldur fækkað fötum til að
koma fram á góðgerðardagatali.

1:03:10
- Ég hyggst verða atvinnufyrirsæta.
- Hvað finnst fjölskyldunni?

1:03:15
Ég hélt að dóttir mín yrði
vandræðaleg, en hún fékk mig til þess.

1:03:20
Nokkur tilboð frá tímaritum?
1:03:22
Knapely er þorp Johns. Húsið sem
hann ólst upp í var við Embsay-braut,

1:03:27
og við giftum okkur í þessari kirkju.
1:03:32
Fyrirgefið. Ungfrú september.
1:03:35
Einmitt það sem mig vantaði.
1:03:40
Hvernig fenguð þið hugmyndina, Chris?
1:03:44
Afsakið.
1:03:48
Sæl, elskan. Ég kom með blaðamennina
mína til að hitta blaðamennina þína.

1:03:53
Sæl.
1:03:57
til að koma með hugmyndir og láta þá...

prev.
next.