Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:09:00
- Hvenær kemurðu aftur?
- Seinna. Bless.

1:09:02
Hvenær?
1:09:06
Hefur einhver séð Jem?
1:09:12
Það eru yfirleitt fleiri en einn hérna.
1:09:15
Mér þykir það leitt
1:09:18
en konan mín er svolítið upptekin.
1:09:22
- Krakkarnir?
- Nei.

1:09:26
Það tengist dagatalinu.
Hún kemur fram í spjallþætti.

1:09:31
Út af nektardagatalinu?
1:09:34
Já.
1:09:36
Við keyptum það.
Konan mín kom heim. Það er stórkostlegt!

1:09:40
Ég segi henni það.
1:09:42
Ég keypti blóm af herra...
1:09:46
Í hvaða mánuði er hún?
1:09:50
Janúar.
1:09:52
Þú ert víst orðinn
dálítið leiður á þessu.

1:09:59
Láttu okkur fá svolítið af þessu.
1:10:08
Ég þóttist vita
að þú værir hérna. Er allt í lagi?

1:10:14
Áttu pening?
1:10:16
Það sem er fyndið er að nokkrir menn...
1:10:20
Kona Franks
afklæddist varla í návist hans áður

1:10:25
og núna... Þú veist.
1:10:33
Það hefur ekki haft þessi áhrif
í svefnherbergi okkar. Ég sé hana varla.

1:10:41
Ég stenst því miður ekki mátið,
hr. Janúar. Er þér ekki sama?

1:10:46
Svo fremi ég þurfi ekki að afklæðast.

prev.
next.