Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:11:10
Það er ótrúlegt!
1:11:13
Síðastliðnar tvær stundir
hef ég fengið hringingar frá Hollywood.

1:11:21
- Hinni einu og sönnu?
- Nei, súkkulaðiborginni.

1:11:24
- Já, hinni einu og sönnu!
- Frá hverjum?

1:11:28
Úr myndveri þáttar með manni
sem ég man ekki hvað heitir.

1:11:32
Ætla þeir að
koma hingað alla leið frá Ameríku?

1:11:36
Ræða þeir við okkur í síma?
1:11:39
Þeir ræða aðeins
við fólk augliti til auglitis.

1:11:42
Ef þeir koma ekki og tala ekki
við okkur í síma... Guð minn góður!

1:11:48
Við förum til Hollywood.
1:11:54
Þú ert að grínast.
1:11:57
Reynoldson, með Y.
1:12:01
Hann er þarna.
1:12:03
Viltu gefa mér
samband við herbergið hans.

1:12:12
Eddie?
1:12:24
"Klósettið þitt var bilað en ég lagaði það."
1:12:31
Allt í lagi, piltar.
1:12:35
- Get ég aðstoðað?
- Þú mátt byrja á því að drepa í jónunni.

1:12:46
- Hollywood?
- Ekki til gamans. Ferðin er mikilvæg.

1:12:50
Ef við komum fram í bandarísku
sjónvarpi er það gríðarleg kynning.

1:12:54
Öll Bandaríkin!
1:12:59
En starfið okkar, Chris?
Eða skiptir það ekki máli?


prev.
next.