Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:21:03
Eða á ég að kalla þig febrúarstúlkuna?
1:21:07
Ég sá mynd af þér í blaðinu í morgun.
1:21:13
Þakka þér fyrir. Ég leiðbeini ykkur.
1:21:17
Einmitt.
1:21:19
Það eru tvö sjónvarpstæki,
eitt hvorum megin,

1:21:23
með kapalstöðvum,
Netaðgangi og kvikmyndum.

1:21:27
Hér er líka heill bar.
1:21:29
Ef þig vantar
eitthvað sérstakt skaltu hringja niður og...

1:21:34
- Er allt í sómanum, ungfrú?
- Já.

1:21:37
Já. Ég er bara svolítið þreytt.
Ég vil fara inn til mín.

1:21:41
Þetta er aðalsvítan. Hérna er herbergið þitt.
1:21:49
Ég sýni þér neðri hæðina. Þetta er fallegt.
1:22:03
- Hefurðu komið á baðherbergið?
- Ég líka! Ég er í baðinu!

1:22:07
Sápukúlur frá Christian Dior.
1:22:12
- Ætli við verðum rukkaðar fyrir það?
- Vonandi ekki!

1:22:46
Laglegt! Gott!
Og síðan inn í glæsivagninn!

1:22:50
Inn í glæsivagninn! Mjög gott. Afbragð.
1:22:54
- Ég mynda þig og stelpurnar.
- Nei, við verðum að fara.

1:22:58
- Takið utan um hann.
- Breskar konur taka mig í gíslingu.


prev.
next.