Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:28:22
Halló?
1:28:29
Er einhver þarna?
1:28:37
Þarna eru þær!
1:28:40
Velkomnar. Hvað segið þið gott í dag?
1:28:44
- Allt ágætt.
- Meiriháttar.

1:28:46
Ég heiti Danny. Ég er stjórnandinn.
Hver ykkar heitir Chris?

1:28:53
Þú? Ert þú Chris?
1:28:55
Sæl. Spennandi.
1:28:59
Ég vil bara segja þér að ég hef
losað okkur við óþarfa menn í myndverinu.

1:29:05
En leiðinlegt.
1:29:07
Ég vildi ekki að þið væruð berar
í návist karla sem þið þekkið ekki.

1:29:12
Hvað þá?
1:29:14
Við hengjum upp þvottinn
í þvottaduftsauglýsingunni.

1:29:20
Og eruð berar að aftan.
1:29:23
Er það nokkuð vandamál?
Komið þið ekki berar fram?

1:29:32
Jú. Fínt.
1:29:53
Ekki núna. Ég er að vinna. Farðu.
1:29:57
Frábært! Glæsilegt! Stórkostlegt!

prev.
next.