Calendar Girls
prev.
play.
mark.
next.

1:36:03
Ég veit ekki hvað ég á að segja við hana.
1:36:06
Hún er elsta vinkona þín.
Þú þarft ekki að segja neitt.

1:36:16
Dömur! Dömur! Viljið þið...?
1:36:19
Dömur mínar.
1:36:21
Fyrst við höfum gert hlé á fundinum,
1:36:24
þá fengum við loks fyrstu tölurnar í dag,
vegna sölunnar á dagatalinu okkar.

1:36:30
Svona nú. Hvar er það? Einmitt, takk.
1:36:33
Hér stendur í þessu bréfi frá sjóði
til styrktar rannsóknum á hvítblæði,

1:36:39
að við höfum fram að þessu aflað
1:36:43
286 þúsund punda!
1:36:49
Klöppum fyrir þessum góða árangri!
1:36:55
Við getum þá fengið
sófann með leðuráklæði.

1:37:18
Ég skráði nöfn okkar
á ræðumannalista næsta mánaðar.

1:37:22
"Chris og Annie:
Það sem við lærðum í Hollywood."

1:37:26
Þú lýgur. Colin Petley kemur
frá Keighly með teklútasafnið sitt.

1:37:32
Hjarta mitt, hættu að ólmast svona!

prev.
next.