Girl with a Pearl Earring
prev.
play.
mark.
next.

:04:06
Vitið þið hvar
herra Vermeer býr?

:04:09
Segðu Tanneke að nýja
vinnukonan sé komin.

:04:33
Þú varst lengi.
Villtist þú?

:04:37
Unga frúin er ekki við.
Eg á að segja þértil.

:04:43
Þetta er drykkjarvatn.
:04:46
Þú tekur vatn til þvotta
úr skurðinum.

:04:48
Það er nógu hreint
í þessum bæjarhluta.

:04:52
Þvottasódi, koparpottar,
eldvél, sandur og sápa.

:04:57
Þú hjálpar til í eldhúsinu
og tekur til.

:04:59
Kaupir fisk og kjöt þegar unga
frúin vill það ekki.

:05:03
Þú borðar með mér og börnunum.
:05:08
Hérna áttu að sofa.
:05:12
Þú skrúbbar potta og pönnur.
:05:14
Unga frúin og húsbóndinn sofa
og taka á móti gestum hér.

:05:17
Þú venst þessu.
:05:26
Þú átt að þrífa þarna inni.
:05:29
Ekki núna.
Hann er að mála.


prev.
next.