:19:21
Þetta er ekki rétt frú.
Verðið var 3 gyllini.
:19:28
Þakka þér fyrir.
:20:01
Af hverju ert þú hér?
-Falleg kveðja.
:20:05
Ég sem kom með kjötið
bara fyrir þig.
:20:08
Berðu það inn.
:20:13
Fæ ég ekki einu sinni bros
fyrir allt erfiðið?
:20:16
Ekki í dag. -Gerðu það.
:20:23
Ég skrifa þá í bókina að
Griet skuldi eitt bros.
:20:55
Velkominn, herra Van Ruijven.