:27:19
Bræður og systur,
velkomin í hús guðs.
:27:24
Við skulum lyfta hjörtum
okkar og röddum sama
:27:27
til að þakka honum fyrir
leið okkar í gegn um lífið.
:27:45
Pabbi, mamma,
þetta er Pieter.
:27:49
Sonur kjötkaupmanns
fjölskyldunnar.
:27:52
Það gleður mig að
kynnast ykkur.
:27:56
Kjötkaupmaður, það er
góð atvinnugrein.
:27:59
Af öllum okkar viðskiptavinum
er erfiðast að þóknast Griet.
:28:03
Það hefur hún frá mér.
:28:07
Ég gleymdi því að við verðum
að tala við Willem Jansson.
:28:12
Griet, haltu áfram með Pieter.
:28:23
Hvar er brosið sem
þú skuldar mér
:28:25
fyrir að hafa verið svo snjall
að finna þig?
:28:31
Þú hafðir ekkert betra að gera.
:28:38
Þegar ég sá þig með Tanneke
hélt ég að þú værir kaþólsk.