:57:09
Allar þessar stúlkur.
Bráðum flykkjast piltarnir að.
:57:17
Þú ert kunnáttumaður á allt.
herra Van Ruijven.
:57:21
En þú ættir að vera einni
gyðju trúr, listagyðjunni.
:57:28
Nafn þitt verðurfrægt
fyrir einn hlut,
:57:32
fyrir hárfínan smekk fagurra
og skilning á þeim.
:57:39
Nei, hættu nú, kona.
Þú gætir selt hvað sem er.
:57:43
Hvað er það sem þú vilt?
-Hópmálverk.
:57:46
Af þér og Emilie og þinni
yndislegu dóttur líka.
:57:55
Eða skemmtilegurfélagsskapur,
vín og matur á borði þínu.
:58:00
Vinir þínir allt um kring.
Tónlist og dans.
:58:03
Þetta er betra.
Ég bít á agnið.
:58:07
Nokkrar persónur.
Skemmtileg samkoma,
:58:10
en engin fjölskyldumynd.
:58:15
Og ef ég þarf að sitja í nokkra
leiðinlega klukkutíma
:58:19
vil ég eitthvað til að horfa á.
:58:23
Ég held að hún ætti að
vera með á myndinni.
:58:26
Mynd frá ölstofu. Það
verðurtilbreyting fyrir þig.
:58:29
Griet getur komið og
þjónað mér.
:58:33
Líttu á hana, maður.
:58:35
Það getur ekki verið erfitt
að mála fallega stúlku.
:58:40
Má ég fá hana?