Girl with a Pearl Earring
prev.
play.
mark.
next.

:59:12
Griet, það er slúðrað um þig.
:59:16
Ég hef ekkert gert af mér.
:59:19
Eldabuska Van Ruijven segir
að það eigi að mála þig

:59:21
með húsbónda hennar.
Þú hefur heyrt talað um hann

:59:25
og þjónustustúlkuna sem
hann málaði áður.

:59:30
Þú átt ekki að trúa slúðri.
-Ég geri það ekki.

:59:34
Ég segi Pieter að þú hafir
spurt um hann.

:59:41
Hefurðu frétt það?
-Já.

:59:45
Sagt er að það sé enginn
reykur án elds.

:59:50
Er það það sem þú heldur?
-Nei.

:59:54
Þú ert bara vinnukona,
hvað geturðu gert?

:59:57
Ég verð að fara.
-Nei, hlustaðu á mig.

1:00:03
Mundu bara hver þú ert.
Láttu hann ekki veiða þig.

1:00:10
Ég er aðeins vinnukona,
1:00:12
en ég myndi aldrei láta að
vilja herra Van Ruijven.

1:00:14
Ég var ekki að tala um hann.
1:00:29
Þarna ertu.
Komdu hingað.

1:00:33
Hvað varstu að gera í dag?
Eg saknaði þín.

1:00:36
Við gerðum það báðir.
1:00:38
Ég frétti að þú værir
húsbónda þínum mikil hjálp

1:00:41
við að blanda og hræra liti.
1:00:48
Húsbóndi og vinnukona
er saga sem við þekkjum öll.

1:00:53
Þið getið æft ykkur saman,
1:00:55
fyrst við höfum komist
að samkomulagi.

1:00:59
Þú gleymir þessu ekki,
er það?


prev.
next.