:00:55
SLÁÐU INN KÓÐA
AFVOPNAÐ
:01:04
Er tímafrekt að búa til taco?
:01:06
Tvær mínútur en 20 að segja þeim
að ég sé ekki innflytjendalögga,
:01:09
svo kokkurinn komi.
:01:12
Hvað heldurðu?
:01:15
- Gamall fangi.
- Nei.
:01:17
Vildi verða lögga.
:01:18
- Dæmigerður höfnunarsvipur.
- Félagi?
:01:23
- Prófaðu gaur.
- Gaur?
:01:27
- Sastu inni í Chino?
- Nei, Lompoc.
:01:31
Gamall fangi.
Þetta er það eina sem ræflarnir fá.
:01:35
13-A67, rán.
:01:38
Þögul þjófav örn hjá Centurion
við Alvarado og Marathon.
:01:43
A67, móttekið.
:01:45
Sleppið því, 13-A67.
:01:47
- Það var rafmagnstruflun.
- Kíkjum við samt?
:01:51
Því verðurðu órólegur
á rólegum kvöldum?
:01:54
Nú er upplagt að kynnast.
:01:58
Vera opinskáir og tala.
Á ég að faðma þig?