:17:01
Ég slæ hana með kylfunni.
:17:04
Stappa á henni...
með hælnum.
:17:10
Ég hitti aldrei.
:17:13
Slæmt sjónarhorn.
:17:15
Var engin býfluga sýnileg
þegar þetta gerðist?
:17:19
Jú.
:17:21
- Það var býfluga.
- Gott.
:17:25
Og fuglar sungu
:17:27
og hundar geltu.
:17:29
Kannski var íkorni í runnunum
að riðlast á skjaldböku.
:17:35
Passið ykkur á íkornum,
þeir riðlast á öllu.
:17:42
Þetta er ekkert aðhlátursefni.
:17:45
Ég kom til að öðlast réttlæti.
Þessi maður þarna
:17:48
áreitti mig og kæfði mig.
:17:51
Beitti óþörfu ofbeldi
:17:53
áður, með eða án býflugunnar,
herra minn.
:17:59
Ég þekki stöðuna.
:18:01
Ég hef verið tekinn áður
fyrir AKS.
:18:05
- AKS?
- Að keyra svartur.
:18:08
- Strikist út.
- Ekki mig!
:18:13
Sakborningur rísi á fætur.
:18:17
Kviðdómur dæmir þig sekan.
:18:23
Þú munt afplána hálfs árs dóm.
:18:40
Þú ert hvíta löggan
sem barði þann svarta.
:18:43
- Hver segir það?
- Þeir.