:19:05
Sparaðu kraftana.
Þú þarft á þeim að halda.
:19:08
Sætur.
:19:11
Engan æsing
eða þú ferð í einangrun.
:19:26
Komdu, þú ert laus úr greninu.
:19:30
- Hvað hef ég dúsað hér lengi?
- Í þrjá mánuði.
:19:47
Þremur mánuðum síðar
:19:48
Til hamingju.
:19:49
Þið útskrifist í 3. viku ágúst.
:19:53
Margir þola ekki erfiða
tveggja daga þjálfun.
:19:57
Þið eruð úrvalið
:19:59
og tilheyrið alltaf
þessu einstaka bræðralagi.
:20:03
Þið hafið allt
til að geta sinnt starfinu.
:20:06
Vasaljós...
:20:07
piparúða...
:20:09
og í verstu tilfellunum...
:20:13
glás af smámynt
til að hringja í lögregluna.
:20:16
Til hamingju.
:20:25
Eruð þið engu nær?
:20:27
Vettvangur, sönnunargögn...
:20:29
- Ég lýsti fjárans húðflúrinu.
- Draugur.
:20:32
- Finnst ekki í gagnagrunninum.
- Þetta tekur tíma.
:20:36
Ja... hérna. Hank Rafferty
:20:40
er öryggisvörður.
:20:42
Ekki fleygja tyggjóinu,
við fáum... áminningu.
:20:54
Vopnuð árás í gangi.
:20:58
Hvítur karlmaður,
blár jakki, brúnar buxur.