:37:01
Ég notaði jaðarsjónina
og las á hvolfi.
:37:06
- Veistu hvað ég sá?
- Hvað?
:37:08
Á einu blaðinu stóð "CIA-rán."
:37:13
Og?
:37:15
- Ég sá bara "CIA."
- Allt og sumt?
:37:17
Jaðarsjón, maður,
ekki röntgensjón.
:37:22
Við erum flæktir í rosalegt
:37:24
og flókið njósnakjaftæði.
:37:29
Er þetta ekki frábært?
:37:31
Við tveir...
öryggisverðir í alvörulögguleik.
:37:36
- Ég var alvörulögga.
- Var það ekki gaman?
:37:40
Af hverju hættirðu því?
:37:45
Þjóðvegur 1.
:37:48
Hraðbrautin er betri.
:37:50
Þeir vilja ekki vekja athygli
og taka 1.
:37:53
Hraðbrautina!
:37:59
Of mikil umferð.
:38:05
Hvað ertu að gera?
:38:30
- Ertu ómeiddur?
- Já.
:38:33
Andskotinn.
:38:35
Fyrirgefðu.
:38:39
Sumir sögðu satt um hraðbrautina.
:38:42
Sjáðu. Sérðu ekki
stóran, rauðan trukk?
:38:55
Byssa... undir sætinu.